Sorphirða um helgina
			
					28.11.2017			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						Af óviðráðanlegum orsökum verður sorp ekki tekið í dag heldur um helgina
			Af óviðráðanlegum orsökum verður sorp ekki tekið í dag, eins og ráð var fyrir gert, heldur um helgina, skv. tilkynningu frá Íslenska Gámafélaginu, og þá á laugardag.
Báðar tunnurnar verða tæmdar, sú gráa og græna. Einnig munu brúnu tunnurnar sem við eru hætt að nota teknar.
Þar sem snjór er fyrir aðkomu er fólk beðið um að hreinsa frá og hafa greiða leið að tunnunum, þannig að greið leið verði að þeim