Sorphirða frestast um 2 daga
			
					20.06.2018			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						Vegna bilunar í tækjabúnaði frestast sorphirða, sem átti að vera í gær fram til morguns, fimmtudags, segir í tilkynningu frá Íslenska gámafélaginu
			Vegna bilunar í tækjabúnaði frestast sorphirða, sem átti að vera í gær fram til morguns, fimmtudags, segir í tilkynningu frá Íslenska gámafélaginu.
Jafnframt er beðist velvirðingar á óþægindum sem upp kunna að koma vegna þessarar tafar.