Fara í efni

Skrifstofur Langanesbyggðar merktar

Fréttir

Merkingar hafa verið setta á hinar nýju skrifstofur Langanesbyggðar. Í gluggum eru myndir úr merki sveitarfélagsins og merkið sjálft við innganginn ásamt auglýsingu um hvenær skrifstofan er opin. Fyrir ofan inngang eru skrifstofur merktar með nafni sveitarfélagsins.