Skráðu þig á póstlista Langanesbyggðar
			
					25.03.2021			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            Neðst á forsíðu heimasíðunnar er reitur þar sem hægt er að skrá sig á póstlista Langanesbyggðar. Með því að skrá sig á póstlista er hægt að fá sendar fréttir og fundargerðir sveitarfélagsins um leið og þær eru settar inn á síðuna. Þannig er hægt að fylgjast vel með því sem er að gerast í sveitarfélaginu.