Skóflustunga að nýjum leikskóla
			
					04.12.2017			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						Fyrsta skóflustunga að nýjum leikskóla verður tekin á miðvikudaginn 6. desember nk. kl. 15:30.
			Fyrsta skóflustunga að nýjum leikskóla verður tekin á miðvikudaginn 6. desember nk. kl. 15:30. Edda Jóhannsdóttir einn af fyrstu starfsmönnum Barnabóls tekur ásamt börnum leikskólans fyrstu skóflustungu að nýjum leikskóla á Þórshöfn miðvikudaginn 6. desember nk. kl. 15:30 . Athöfnin verður á lóð skólans
Börnum og foreldrum er boðið á Báruna í pizzu að athöfn lokinni.
Teikningar að nýjum leikskóla verða á staðnum.
Allir velkomnir.