Fara í efni

Skert þjónusta hjá Langanesbyggð á kvennafrídeginum

Fréttir

Ýmis þjónusta á vegum sveitarfélagsins skerðist á kvennafrídeginum 24. október. Ekki er alveg ljóst hve mikil skerðing verður á þjónustu. Pósthúsið, sem rekið er af Langanesbyggð verður lokað og sömuleiðis verður skrifstofa sýslumanns á Þórshöfn lokuð.