Ríkisstjórnin skoðar málefni Bakkafjarðar
			
					19.07.2018			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað nefnd um málefni byggðarinnar við Bakkaflóa. 
			Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað nefnd um málefni byggðarinnar við Bakkaflóa.
Verkefni nefndarinnar er að yfirfara tillögur starfshóps á vegum heimamanna og fleiri aðila um málefni byggðarinnar við Bakkaflóa og gera tillögur til ríkisstjórnar um viðbrögð stjórnvalda.
Sjá nánar í frétt á vef ráðuneytisins hér.