Fara í efni

Réttir í Langanesbyggð 2023

Fréttir

Réttir í Langanesbyggð 2023

Garðsrétt 3. september
Fjallalækjarselsrétt 3. september
Álandstungurétt 10. september
Dalsrétt 9. september
Hvammsrétt 8. September
Hófaskarðsrétt 4. september
Gunnarsstaðarétt 9. september- Réttarstjóri Axel Jóhannesson
Tunguselsrétt 11. september – Réttarstjóri Ævar Rafn Marinósson
Hallgilsstaðarétt 11. og 18. september - Réttarstjóri Jóhannes Ingi Árnason
Ósrétt 13. september. Miðfjarðarnesrétt 3. september
Miðfjarðarrétt 14. september

Aðrar réttir eru samdægurs og smalað er til þeirra.

Umsjón með aðkomufé og rekstrum milli rétta í Þistilfjarðardeild hafa Jóhannes á Gunnarsstöðum og Soffía í Garði. Rétt er að minna menn á að þeim er ekki ætlað að sjá um flutninga nema í tengslum við reglulega rétta og leitardaga. Auk þess eiga þeir sem aka frá sér fé, að jafnaði að gera ráð fyrir að sækja það einnig. Fé sem kemur fyrir í einstaka heimalanda smölunum eiga bændur að koma sjálfir af sér.