Fara í efni

Rekstur tjaldsvæðis á Þórshöfn

Fréttir

Langanesbyggð auglýsir eftir áhugasömu fólki til að reka tjaldsvæðið á Þórshöfn. 

Gert er ráð fyrir að gerður verði samningur um reksturinn við viðkomandi til eins árs með möguleika á framlengingu. 
Allar nánari upplýsingar veitir Björn S. Lárusson sveitarstjóri í síma 468 1220 & 8942187 eða senda tölvupóst á bjorn@langanesbyggd.is 

Björn S. Lárusson, sveitarstjóri Langanesbyggðar