Fara í efni

Pólski sendiherran í heimsókn í Langanesbyggð

Fréttir
Pólski sendiherran í heimsókn, t.v. Elías Pétursson sveitarstjóri, Gerard Pokruszynski sendiherra, S…
Pólski sendiherran í heimsókn, t.v. Elías Pétursson sveitarstjóri, Gerard Pokruszynski sendiherra, Sara Stefánsdóttir formaður velferðar- og fræðslunefndar og Aneta Potrykus

Sendiherra Póllands, Gerard Pokruszynski er í heimsókn í Langanesbyggð til að ræða við Pólverja í sveitarfélaginu og kynna sér aðstæður.

Sendiherran átti fund með Elíasi Péturssyni sveitarstjóra ásamt Söru Stefánsdóttur formanni velferðar- og fræslunefndar í morgun ásamt Anetu Potrykus.