Fara í efni

Nýtt sorpdagatal fyrir árið 2022

Fréttir

Hjálagt er tengill á nýtt sorpdagatal fyrir árið 2022. Á dagatalinu er tæming gráu tunnunar merkt með gráu og tæming þeirrar grænu með grænum reit. Breytingin frá fyrri árum felst í því að gráa tunnan verður tæmd sjaldnar sem leiðir til sparnaðar í sorphirðu. Eins og áður leggur sveitarfélagið áherslu á að íbúðar flokki sorp enn betur sem dregur enn meira úr kostnaði og minnkar til muna urðun. Til sendur að gera sorpmóttökustöð þannig úr garði að svæðið verði aðgengilegra og auðveldara til koma með sorp til flokkunar. Langanesbyggð leggur mikla áheslu á að draga úr urðun sorps og koma á góðu skipulagi við sorpmóttöku til framtíðar. 

SORPDAGATAL 2022