Fara í efni

Nýr verkefnastjóri á Bakkafirði - viðverutími

Fréttir

Gunnar Már Gunnarsson hefur verið ráðinn sem verkefnastjóri "Brothættra byggða" á Bakkafirði. Gunnar Már hefur þegar hafið störf og er viðvera hans á skrifstofu Langanesbyggðar á Bakkafirði sem hér segir;
Mánudaga til miðvikudaga frá 8 til 16
Sími á skrifstofu er 468 1220
Við bjóðum Gunnar velkominn til starfa.