Nýr tækja- og mannflutningsbíll
27.10.2007
25 okt 2007Vopnafjarðarhreppur hefur fest kaup á nýjum tækjabíl fyrir slökkvilið Vopnafjarðar. Bíllinn er Ford F-350 árgerð 2007. Bíllinn tekur sex manns í sæti og kassinn aftan á mun geta h
25 okt 2007
Vopnafjarðarhreppur hefur fest kaup á nýjum tækjabíl fyrir slökkvilið Vopnafjarðar. Bíllinn er Ford F-350 árgerð 2007. Bíllinn tekur sex manns í sæti 
og kassinn aftan á mun geta hýst allan búnað sem til þarf á vettvangi bílsslys og meira til.
Nýji bílinn mun leysa af gamla tækjabílinn sem er Ford Ecoline árgerð 1988 og er gamall sjúkrabíll. Sá bíll er búinn að standa sig vel til þessa en er úr sér genginn og ekki á hann treystandi lengur. Rauði kross deildin á Vopnafirði gaf slökkviliðinu þennan bíl undir klippubúnað fyrir um 10 árum og var það mikil og góð gjöf á sínum tíma. Rauða kross deildin á miklar þakkir fyrir það framtak.
Gamli bílinn ___________________________________________ Nýji bílinn

Nýji bílinn mun leysa af gamla tækjabílinn sem er Ford Ecoline árgerð 1988 og er gamall sjúkrabíll. Sá bíll er búinn að standa sig vel til þessa en er úr sér genginn og ekki á hann treystandi lengur. Rauði kross deildin á Vopnafirði gaf slökkviliðinu þennan bíl undir klippubúnað fyrir um 10 árum og var það mikil og góð gjöf á sínum tíma. Rauða kross deildin á miklar þakkir fyrir það framtak.
Gamli bílinn ___________________________________________ Nýji bílinn