Fara í efni

Nýjar reglur vegna sóttvarna - m.a. um takmarkanir á skólastarfi

Fréttir

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerð vegna sóttvarna til 2. febrúar. Hér að neðan eru tenglar á minnisblöð sóttvarnalæknis og nýja reglugerð um takmarkanir á skólastarfi vegna farsóttar. 

Reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar
Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar
Minnisblað innanlands, sóttkví
Minnisblað landlæknis og stóttvarnalæknis vegna Covid19