Menningardagar á Raufarhöfn
23 okt 2007.
Nú standa yfir menningardagar á Raufarhöfn ef er dagskráin eftirfarandi
24. október 2007 - Miðvikudagur
18:00 Sýning. 18:15 Fjöltefli: Sigurður G. Daníelsson teflir. 21.15 Tónleikar með hinum góðkunna Jóni Ólafssyni. Aðgangseyrir kr. 1.500 og kr. 1000 fyrir grunnskólabörn. Kaffisala í hléi.
25. október 2007 - Fimmtudagur
18:00 Sýning. 18:15 Dagskrá frá Grunnskólanum á Raufarhöfn. Grunnskólinn sér um veitingasölu.
26. október 2007 - Föstudagur
18:00 Sýning. 20:30 Uppistand: Þórhallur Þórhallsson, fyndnasti maður Íslands, mun troða upp við annan mann. Aðgangseyrir kr. 1.200 og kr. 600 fyrir grunnskólabörn. Kaffisala í hléi.
22:00 Flugeldasýning í boði Verslunarinnar Urðar, Hrútadagsins, Sparisjóðs Þórshafnar og nágrennis, Hótels Norðurljósa og Björgunarsveitarinnar Pólstjörnunnar.
23:00 Félaginn opinn.
27. október 2007 - Laugardagur
Villibráðarkvöld og ball í umsjá Hótels Norðurljósa (nánar auglýst síðar).
Félagsheimilið verður opið á laugardaginn 20. október frá kl. 14:00 til 16:00 fyrir þá sem vilja koma með muni eða myndir á sýningu. Safnarar minntir á að mæta líka með sína gripi.
Frekari upplýsingar má fá hjá einhverjum af eftirfarandi:
Jónas Friðrik Guðnason, s. 465 1151
Erlingur Thoroddsen, s. 465 1233
Elísabet Gunnarsdóttir, s. 464 6125
Eva Guðrún Gunnarsdóttir, s. 869 0780
Signý Einarsdóttir, s. 465 1227