Fara í efni

Mat á uhverfisáhrifum - Ákvörðun um matsskyldu

Fréttir

Langanesbyggð hefur tekið ákvörðun um að dýpkun hafnarinnar á Þórshöfn skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. samkvæmt lögum nr. 106/2002. Ákvörðunin liggur frammi hjá Langanesbyggð, í tengli hér fyrir neðan og hjá skipulagsstofnun.is. Ákvörðunina má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála fyrir 6 júní 2021

Fundargerð 30 fundar umhverfis- og skipulagsnefndar