Lokun íþróttamiðstöðvarinnar á Þórshöfn
			
					17.07.2018			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						Íþróttamiðstöðin á Þórshöfn verður lokuð í dag, þriðjudaginn 17. júlí, vegna lagfæringa, frá kl. 13 í dag. 
 
			Íþróttamiðstöðin á Þórshöfn verður lokuð í dag, þriðjudaginn 17. júlí, vegna lagfæringa, frá kl. 13 í dag.
Opnað verður á morgun á venjulegum tíma.
Beðist er velvirðingar á óþægindum sem kunna að hljótast af þessari lokun.