Fara í efni

Lokið við bundið slitlag við Langanesströnd

Fréttir

Vegagerðin hefur lokið við lagningu bundins slitlags á þjóðvegi 85 frá Finnafirði að Bakkafirði um 20,5 km. Framkvæmdir hófust árið 2020 með uppbyggingu vegarins en lauk nú í júlí í ár. 
Þá hefur verið lokið við lagningu bundins slitlags á Kötlunesveg á Bakkafirði.