Fara í efni

Lokað fyrir almenna umferð um Eyrarveg og á hafnarsvæði

Fréttir

Frá og með 8. maí 2024 verður lokað fyrir almenna umferð eins sýnt er á meðfylgjandi mynd, þar til framkvæmdum lýkur.

Rauðlitað svæði: Öll almenn umferð bönnuð og bifreiðastöður bannaðar án leyfis.

Gullitað svæði: Öll óþarfa umferð bönnuð á opnunartíma hafnarinnar sem er alla virka daga frá kl. 8:00- 18:30 og á laugardögum frá kl. 13:00-17:00.

Bent er á að hægt er að leggja bifreiðum á gamla sundlaugarsvæðinu.

Ef erindið á svæðið er brýnt eða óskað er eftir frekari upplýsingum þá er hægt að hafa samband við Þorra í síma: 846-4022.