Lög tímanna á Baðstofustund í Sauðaneshúsi
			
					16.10.2017			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						Þórarinn Hjartarson, syngjandi stálsmiður og sagnfræðingur, flytur LÖG TÍMANNA
			Þórarinn Hjartarson, syngjandi stálsmiður og sagnfræðingur, flytur LÖG TÍMANNA - óskalög frá Íslands þúsun árum, í Sauðaneshúsi fyrsta vetrardag, 21. október nk.
Aðgangseyrir kr. 1.000-
Nánari upplýsingar á www.husmus.is