Langanesbyggð verður heilsueflandi sveitarfélag
			
					11.06.2018			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						Á morgun, þriðjudaginn 12. júní kl. 12, verður undirritaður samningur milli Langanesbyggðar og embættis Landlæknis um heilsueflandi sveitarfélag
			Á morgun, þriðjudaginn 12. júní kl. 12, verður undirritaður samningur milli Langanesbyggðar og embættis Landlæknis um heilsueflandi sveitarfélag í Þórsveri.
Í upphafi verða bæði oddviti og landlæknir með stutt ávörp, en að því loknu undirrita sveitarstjóri og landlæknir samninginn.
Að því loknum verður boðið upp á létt kaffi og spjall og áhugasömum Langnesingum boðið að vera viðstöddum.