Fara í efni

Langanesbyggð styrkir Björgunarsveitna

Fréttir
Í gær var skrifað undir samning á milli Björgunarsveitarinnar Hafliða og Sveitarfélagsins Langanesbyggðar. Samingurinn er til þriggja ára og felur í sér árlegan styrk uppá 700 þúsund krónur sem kemur sér eflaust vel fyrir okkar duglega björgunarsveitarfólk og starfssemi Hafliða. Að venju var nóg að gera hjá Björgunarsveitinni um jól og áramót í flugeldasölu, brennuumsjón sem og sérstöku sambandi þeirra við jólasveinana sem þeir aðstoða eftir bestu getu.

Í gær var skrifað undir samning á milli Björgunarsveitarinnar Hafliða og Sveitarfélagsins Langanesbyggðar. Samingurinn er til þriggja ára og felur í sér árlegan styrk uppá 700 þúsund krónur sem kemur sér eflaust vel fyrir okkar duglega björgunarsveitarfólk og starfssemi Hafliða. Að venju var nóg að gera hjá Björgunarsveitinni um jól og áramót í flugeldasölu, brennuumsjón sem og sérstöku sambandi þeirra við jólasveinana sem þeir aðstoða eftir bestu getu.