Fara í efni

Langanesbyggð leitar eftir áhugasömum kennurum

Fréttir
Grunnskólinn
Grunnskólinn
Grunnskólinn á Þórshöfn óskar eftir kennurum næsta skólaár

Grunnskólinn á Þórshöfn óskar eftir kennurum til starfa við skólann næsta skólaár.
Óskað er eftir sérkennara,umsjónarkennara,stærðfræðikennara, kennara í list og verkgreinar og íþróttakennara.

Umsóknarfrestur er til 1.janúar 2019 og skulu umsóknir sendar rafrænt á netfangið asdis@thorshafnarskoli.is

Frekari upplýsinar veitir skólastjóri Ásdís Hr.Viðarsdóttir í síma 468 1164 eða 852 0412