Langanesbyggð kaupir slökkvibifreið
27.06.2007
8. janúar 2007 Í gær var undirritaður samningur við Langanesbyggð um FLF 3000/300 Renault Midlum 16 tonna 4x4 sídrifs slökkvibifreið sem smíðaður verður hjá Wawrzaszek í Póllandi. B
8. janúar 2007
Í gær var undirritaður samningur við Langanesbyggð um FLF 3000/300 Renault Midlum 16 tonna 4x4 sídrifs slökkvibifreið sem smíðaður verður hjá Wawrzaszek í Póllandi. Bifreiðin er með 280 hestafla vél og Allison 5 gíra sjálfskiptingu. Bifreiðin verður útmúin sem húsabruna og flugvalla slökkvibifreið til að þjóna einnig á flugvellinum á Þórshöfn.
Meira um bílinn

Þeir sem eru á myndunum eru auk undirritaðs, Sigurður Hermannsson, umdæmisstjóri Flugstoða ohf. á Akureyri, Jón Baldvin Pálsson, framkvæmdastjóri flugvalla- og flugleiðslusviðs Flugstoða ohf. og Benedikt Einar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Ólafs Gíslasonar o.co. hf.
Með bestu kveðjum
Björn Ingimarsson
Sveitarstjóri Langanesbyggð
8. janúar 2007Í gær var undirritaður samningur við Langanesbyggð um FLF 3000/300 Renault Midlum 16 tonna 4x4 sídrifs slökkvibifreið sem smíðaður verður hjá Wawrzaszek í Póllandi. Bifreiðin er með 280 hestafla vél og Allison 5 gíra sjálfskiptingu. Bifreiðin verður útmúin sem húsabruna og flugvalla slökkvibifreið til að þjóna einnig á flugvellinum á Þórshöfn.
Meira um bílinn

Þeir sem eru á myndunum eru auk undirritaðs, Sigurður Hermannsson, umdæmisstjóri Flugstoða ohf. á Akureyri, Jón Baldvin Pálsson, framkvæmdastjóri flugvalla- og flugleiðslusviðs Flugstoða ohf. og Benedikt Einar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Ólafs Gíslasonar o.co. hf.
Með bestu kveðjum
Björn Ingimarsson
Sveitarstjóri Langanesbyggð
