Fara í efni

Lagning ljósleiðara - áhugakönnun fyrir íbúa Þórshafnar

Fréttir

Í ráði er að tengja hús á Þórshöfn við ljósleiðara. Til að gera okkur grein fyrir umfangi verksins og fjölda húsa sem vilja tengjast biðjum við þig að svara eftirfarandi spurningum.

Þessi könnun er nafnlaus og er ekki skuldbindandi.
 

Hér er linkur á könnunina