L-listinn bar sigur úr býtum
			
					26.05.2018			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						L-listinn fékk 183 atkvæði eða 58,8% greiddra atkvæða og fjóra menn kjörna. U-listinn fékk 128 atkvæði eða 41,2% atkvæða og þrjá menn kjörna.
			L-listinn fékk 183 atkvæði eða 58,8% greiddra atkvæða og fjóra menn kjörna. U-listinn fékk 128 atkvæði eða 41,2% atkvæða og þrjá menn kjörna. Sveitarstjórnarmenn næsta kjörtímabil verða því:
- Þorsteinn Ægir Egilsson L
 - Siggeir Stefánsson U
 - Halldór R. Stefánsson L
 - Sigríður Friðný Halldórsdóttir U
 - Árni Bragi Njálsson L
 - Mirjam Blekkenhorst L
 - Björn Guðmundur Björnsson U
 
Alls greiddu 323 atkvæði og kjörsókn var 90,5%. Auðir og ógildir seðlar voru 12.