Könnun um skóladeild Framhaldsskólans á Laugum
			
					31.10.2017			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						Þekkingarnet Þingeyinga hefur nú í haust tekið tímabundið við rekstri skóladeildar Framhaldsskólans á Laugum í Menntasetrinu á Þórshöfn. Í vetur er enginn nemandi í fullu námi við deildina og því ástæða til að taka kanna stöðu mála hvað varðar framtíðarsýn og þróun deildarinnar. Íbúar í byggðarlaginu eru því vinsamlegast beðnir að svara stuttri könnun, hvort sem það eru fyrrum nemendur, foreldrar eða aðrir íbúar.
Könnunina má opna með því að smella á þennan texta. 
			Þekkingarnet Þingeyinga hefur nú í haust tekið tímabundið við rekstri skóladeildar Framhaldsskólans á Laugum í Menntasetrinu á Þórshöfn. Í vetur er enginn nemandi í fullu námi við deildina og því ástæða til að taka kanna stöðu mála hvað varðar framtíðarsýn og þróun deildarinnar. Íbúar í byggðarlaginu eru því vinsamlegast beðnir að svara stuttri könnun, hvort sem það eru fyrrum nemendur, foreldrar eða aðrir íbúar.
Könnunina má opna með því að smella á þennan texta.