Kjörskrárstofn til kynningar
			
					15.05.2018			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						Kjörskrárstofn vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí nk. liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins til skoðunar, frá og með miðvikudeginum 16. maí.
			Kjörskrárstofn, vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí nk., liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins til skoðunar, frá og með miðvikudeginum 16. maí.
Kjörskrá er til sýnis á opnunartíma skrifstofu frá kl. 09 til 15 alla virka daga fram að kjördegi.
Þetta skal gert með vísan til laga um sveitarstjórnarkosningar nr. 5/1998.
15. maí 2018
Elías Pétursson, sveitarstjóri