Jólamarkaðurinn haldinn í áttunda sinn
			
					09.11.2017
						
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						Hinn árlegi jólamarkaður verður haldinn í íþróttahúsinu á laugardaginn kl. 13-18. Þar verður ýmis varningur í boði, þar verður hægt að versla hönnun úr heimabyggð, föt, skó, leikföng, gjafavöru, bækur, verkfæri og ýmislegt fleira. Þá verður einnig kaffihús foreldrafélagsins, happdrætti og allir ættu að geta fundið eitthvað sér til gagns eða gamans. Heimasíða markaðarins er facebook.com/jolamarkadur2011.
			Hinn árlegi jólamarkaður verður haldinn í íþróttahúsinu á laugardaginn kl. 13-18. Þar verður ýmis varningur í boði, þar verður hægt að versla hönnun úr heimabyggð, föt, skó, leikföng, gjafavöru, bækur, verkfæri og ýmislegt fleira. Þá verður einnig kaffihús foreldrafélagsins, happdrætti og allir ættu að geta fundið eitthvað sér til gagns eða gamans.Heimasíða markaðarins er facebook.com/jolamarkadur2011.
