Fara í efni

Íþróttavika Evrópu - dagskrá í Langanesbyggð

Fréttir

Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings.

Hér í Langanesbyggð verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá frá 23. september - 9. október og viljum við hvetja alla íbúa til að taka þátt!