Fara í efni

Innsetningarmessa sunnudaginn 20. október

Fréttir

Sunnudaginn 20. október nk. verður nýr prestur, sr. Jarþrúður Árnadóttir, sett í embætti sóknarprests í Langanes- og Skinnaðstaðaparestakalli.  Athöfnin hefst kl. 14 í Þórshafnarkirkju.

Prófastur Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis, sr. Jón Ármann Gíslason mun setja sr. Jarþrúði i embætti, en hún mun þjóna fyrir altrari og predika.

Kirkjukór Þórshafnarkirkju mun syngja undir stjórn Stefaníu Sigurgeirsdóttur.

Að messu lokinni verður boðið upp á kirkjukaff og bakkelsi í safnarheimilinu.