Iðjuþjáfar í Langanesbyggð
21.09.2007
Fundur
Iðjuþjálfi mun heimsækja grunnskólann á Bakkafirði, Svalbarði, Þórshöfn, Raufarhöfn, Kópasker og Lund vikuna 24-28.september og hefur sett sig í samband við skólana varðandi tímasetningu.Hjúkrunarfræð
Iðjuþjálfi mun heimsækja grunnskólann á Bakkafirði, Svalbarði, Þórshöfn, Raufarhöfn, Kópasker og Lund vikuna 24-28.september og hefur sett sig í samband við skólana varðandi tímasetningu.
Hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir koma með í heimsókn til Bakkafjarðar, Þórshafnar og í Svalbarðsskóla.
Linda Pehrsson
Iðjuþjálfi