Íbúð fyrir aldraða
			
					27.04.2018			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						Auglýst er laus til umsóknar íbúð fyrir eldri borgara á Bakkavegi á Þórshöfn
			Auglýst er laus til umsóknar íbúð fyrir eldri borgara á Bakkavegi á Þórshöfn.
Um er að ræða 65 ferm. íbúð á einni hæð við Bakkaveg 23. Íbúðin getur verið fljótlega laus til útleigu.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 468-1220. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið: langanesbyggd@langanesbyggd.is
Hægt er að sækja um á umsóknareyðublaði hér.
Við mat á þörf er farið eftir sérstökum reglum fyrir leiguíbúðir aldraðra. Umsóknir berist fyrir 31. maí 2018.