Íbúar Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps
			
					26.05.2021			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            Ég vil vekja athygli ykkar á því, að nú þegar þurrt er í veðri og jörð frekar þurr, þá er sérstaklega mikil hætta á gróðureldum.
Er því mikil nauðsyn á því að fara varlega með opinn eld.
Nánari upplýsingar má finna á grodureldar.is
Þórarinn Jakob þórisson
Slökkviliðsstjóri

