Fara í efni

ÍBÚAFUNDUR Á BAKKAFIRÐI UM TILLÖGUR Í FJÁRHAGSÁÆTLUN

Fréttir
Miðvikudaginn 25. október kl. 18:00 verður haldinn opinn fundur í skólanum um tillögur að  fjárhagsáætlunargerð Langanesbyggðar er varða tilögur fyrir Bakkafjörð fyrir árið 2024.
Fyrsta vöfflukaffi vetrarins að loknum fundi.