Fara í efni

Íbúafundur á Bakkafirði og vígsla útsýnispalls

Fréttir

Íbúafundur á Bakkafirði

& formleg vígsla útsýnispallsins við Hafnartangann

Íbúafundur verður haldinn í skólahúsinu, Skólagötu 5, Bakkafirði, fimmtudaginn 18. ágúst nk. kl. 17:00.

Að fundi loknum verður útsýnispallurinn við Hafnartangann formlega vígður. Um er að ræða fyrsta áfanga verkefnisins Hafnartanginn á Bakkafirði - áningarstaður við ysta haf.

Allir velkomnir
Verkefnisstjórn verkefnisins Betri Bakkafjörður