Íbúafundir um sorpmál
			
					09.11.2017
						
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						Fulltrúar Íslenska Gámafélagsins og Langanesbyggðar efna til funda
			
Íbúafundir um sorphirðu og skil
Fulltrúar Íslenska Gámafélagsins og Langanesbyggðar efna til funda með íbúum sveitarfélagsins um sorpmál og skil.
Farið verður yfir flokkun, hvað fer hvert o.s.frv. Einnig gefst íbúum tækifæri til að fara yfir málin og koma með spurningar.
Fundirnir verða sem hér segir:
- Þórshöfn, miðvikudaginn 8. nóvember í félagsheimilinu Þórsveri, kl. 17
 - Bakkafjörður, fimmtudaginn 9. nóvember í húsnæði grunnskólans, kl. 17
 - Fundur með bændum og öðrum sem vilja um skil á rúlluplasti o.fl., miðvikudaginn 8. nóvember kl. 19 eða strax að loknum almennum íbúafundi. Fundurinn verður í félagsheimilinu.
 
ALLIR íbúar hvattir til að mæta og fræðast um hvernig við getum gert byggðina betri