Fara í efni

Íbúafundir um sameiningarviðræður 11.01.22

Fréttir

Fyrsti Íbúafundur um sameiningarviðræður Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps verður haldinn þriðjudaginn 11. janúar kl. 17:00.
Næstu fundir verða miðvikudaginn 12. janúar kl. 17:00 og fimmtudaginn 13. janúar kl. 17:00. Sjá nánar í frétt hér á síðunni um íbúafundina. 

Markmið fundanna er að kynna verkefnið framundan, heyra sjónarmið íbúa og fá fram spurningar, áður en lengra er haldið.
Linkur á fundinn er hér.

Á neðangreindum tengli er hægt að taka þátt í samráðinu alla vikuna og senda inn ábendingar og athugasemdir:
https://www.menti.com/pnkytegmv7