Fara í efni

Hrekkjavaka

Fréttir

Í tilefni hrekkjavökunnar verður slökkt á ljósastaurum í þorpinu frá kl 18-20. Við biðjum ökumenn að fara sérstaklega varlega og sýna tillitsemi meðan börnin ganga í hús.