Fara í efni

Helgistund í Þórshafnarkirkju 7.september kl.16:00

Fréttir

Kæru sóknarbörn Þórshafnarsóknar.
Helgistund verður í Þórshafnarkirkju sunnudaginn 7.september kl.16:00.
Þrátt fyrir kannski óheppilegan tíma vænti ég þess að sjá foreldra væntanlegra fermingarbarna, þar sem rætt
verður um fyrirkomulag fermingarfræðslunnar eftir helgistundina. 
Verið öll hjartanlega velkomin.
Magnús Gamalíel Gunnarsson
settur sóknarprestur