Fara í efni

Handsömun villikatta stendur yfir

Fréttir

Nú stenda yfir aðgerðir við að handsama villiketti í sveitarfélaginu. Aðgerðir standa yfir næstu tvær viku eða svo.

Eigendum heimilskatta og skráðra katta er því bent á að halda sínum köttum innandyra næstu daga eða fylgjast vel með þeim.