Fara í efni

Gunnlaugur Ólafsson færir Langanesbyggð góða gjöf

Fréttir

Í dag kom Gunnlaugur Ólafsson færandi hendi á skrifstofu Langanesbyggðar með bókina Land og fólk, en honum þótti
hin mesta ómynd á því að þetta þarfa uppflettirit væri ekki til staðar hér.
Kunnum við honum bestu þakkir fyrir.
Starfsfólk skrifstofu Langanesbyggðar