Fara í efni

Grenjaleit í sumar

Fréttir

Auglýst er eftir áhugasömum grenjaleitamönnum í Langanesbyggð í sumar og til næstu ára.

Skilyrði eru að umsækjendur hafi tilskilin leyfi (byssu- og veiðileyfi), kunnáttu við leit á grenjum og veiði á ref, þekkingu á meðferð skotvopna og kunnáttu við refaveiðar og þess búnaðar sem til þarf.

Möguleiki er að sækja um fleiri en eitt svæði, í samstarfi við aðra veiðimenn.

Þeir sem þegar hafa lýst yfir áhuga þurfa að skila inn formlegri umsókn.

Hægt er að prenta út umsóknareyðublað hér.