Grenjaleit og grenjavinnsla
			
					28.04.2021			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            Auglýst er laust svæði 1 fyrir grenjaleit og grenjavinnslu frá Fonti að Naddamúla. Um er að ræða tímabilið frá 1. maí til 31. júlí. Umsóknarfrestur er til 5. maí n.k. Umsóknir skulu berast á skrifstofu Langanesbyggðar að Fjarðarvegi 3, Þórshöfn.
Sveitarstjóri