Fundur með refaveiðimönnum
			
					22.02.2021			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            Sveitarstjórn Langanesbyggðar hefur ákveðið að efna til fundar með refaveiðimönnum í Þórsveri, Þórshöfn mánudaginn 1. mars. kl. 17.