Fara í efni

Fundur með íbúum 60 ára og eldri

Fréttir Fundur

Boðað er til fundar með íbúum Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps 60 ára og eldri miðvikudaginn 30. október nk. kl. 16:15.

Til umræðu verða íbúamál íbúa 60 ára og eldri og önnur mál.
 
Fundurinn verður haldinn í Þórsveri