Fundur hjá Félagi eldri borgara við Þistilfjörð 13.janúar 2021
			
					12.01.2021			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            Almennur félagsfundur verður haldinn hjá Félagi eldri borgara við Þistilfjörð í Glaðheimum kl.15.00 á morgun þriðjudaginn 13/01 2021.
Meðal efnis verður kynnig á hreyfingu sem á að fara að bjóða uppá í Sportveri.
Almennt spjall og kaffi á könnunni.
Verið velkomin.
Stjórnin