Fara í efni

Fundarboð - Félag eldri borgara

Fréttir

Fundur verður haldinn hjá Félagi eldri borgara við Þistilfjörð næstkomandi miðvikudag 28/09 kl.15:30 að Hálsvegi 3 Þórshöfn.
Á fundinn mætir formaður Landssambands eldri borgara.
Allir velkomnir jafnt félagar sem aðrir.
Stjórnin