Frístundastyrkir
			
					20.04.2018			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						Eyðublað er komið á heimasíðuna þar sem hægt er að sækja um frístundastyrki
			Eyðublað er komið á heimasíðuna þar sem hægt er að sækja um frístundastyrki er hægt að sjá hér.
Eins og auglýst hefur verið var samþykkt í sveitarstjórn í lok síðasta árs að bjóða börnum og unglingum og eldri borgurunum upp á frístundastyrki á þessu ári, allt að kr. 30.000 á einstakling.
Fylla skal út eyðublaðið og senda á skrifstofu sveitarfélagsins á netfangið: langanesbyggd@langanesbyggd.is eða koma því á skrifstofuna á opnunartíma.
Nánari upplýsingar um styrkina má sjá hér.