Fara í efni

Frisbígolf fyrir alla

Fréttir
Snorri Guðröðarson
Snorri Guðröðarson

Snorri Guðröðarson ætlar að kenna nokkur tök í frisbígolfi á vellinum í skrúðgarðinum á Þórshöfn laugardaginn 15.maí kl.13.00.
Snorri hefur stundað golfið í nokkur ár og vann m.a. silfurverðlaun á íslandsmótinu 2019. Einnig hefur hann keppt með landsliðinu á stórmótum erlendis.
Eftir kynninguna verður hægt að fá smá námskeið hjá honum.
Verð á námskeiði kr.2.000 á mann
Hægt verður að fá frisbídiska lánaða eða keypta á staðnum.
Frisbígolf er íþrótt sem fólk á öllum aldri getur tekið þátt í og er frábær fjölskylduskemmtun.